Minningatónleikar - Rúnar Júlíusson

Minningatónleikar - Rúnar Júlíusson

Kaupa Í körfu

OPINBER titill lagsins er Við gefum skít í allt ruglið en í textanum er rugl og bull til skiptis, enda nóg af slíku nú um stundir, segir Valgeir Guðjónsson, höfundur nýjasta smells Stuðmanna. Lagið er afar skemmtilegt, en eins og nafnið bendir til, einnig mjög viðeigandi í því ástandi sem nú ríkir. MYNDATEXTI Stuð Valgeir ásamt Stefaníu Svavarsdóttur, hinni ungu söngkonu Stuðmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar