Andrea Maack í Gallerí Ágúst

Heiðar Kristjánsson

Andrea Maack í Gallerí Ágúst

Kaupa Í körfu

ANDREA Maack nýtir sér þekkingu úr tískuhönnun við myndlistarverk sín svo úr verða ilmandi innsetningar þar sem meðal annars má sjá fatnað í anda hátískuhúsa Parísarborgar. Ein slík innsetning verður opnuð í Gallerí Ágúst í dag og ber hún yfirskriftina SHARP by Andrea Maack. MYNDATEXTI Andrea Maack Sameinar áhuga sinn á tískuiðnaði og myndlistinni í Gallerí Ágúst með ilmandi innsetningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar