Fylkir - Fjarðabyggð

Fylkir - Fjarðabyggð

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ekki ónýtt fyrir Fylkismenn að eiga markaskorara á borð við Jóhann Þórhallsson á lager. Hann er nýbyrjaður að spila á ný með Árbæjarliðinu eftir dvöl erlendis fram á sumar, og í gærkvöld skoraði Akureyringurinn marksækni þrennu í seinni hálfleik eftir að hafa komið inná sem varamaður gegn Fjarðabyggð. Fylkir vann Austfirðingana 6:1 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. MYNDATEXTI Þrenna Jóhann Þórhallsson fagnar einu þriggja marka sinna í leiknum gegn Fjarðabyggð í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar