Meistaramót Íslands - Frjálsar íþróttir
Kaupa Í körfu
Hrútfirska hamhleypan Helga Margrét Þorsteinsdóttir átti góðu gengi að fagna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Hún tryggði sínu liði Ármanni fjölmörg stig með sigri í þremur greinum; 100 metra grindahlaupi, 100 metra hlaupi og hástökki, auk þess að vinna til silfurverðlauna í kúluvarpi og bronsverðlauna í langstökki. Þá var hún í boðhlaupssveitum Ármanns sem fengu bronsverðlaun í 4x100 og 4x400 metra boðhlaupum, og ljóst að fjölþrautakonan er í frábæru formi. MYNDATEXTI Ráðabrugg Helga Margrét Þorsteinsdóttir ræðir málin við Stefán Jóhannsson þjálfara sinn og regnhlífin kemur að góðum notum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir