Meistaramót Íslands - Frjálsar íþróttir
Kaupa Í körfu
Hrútfirska hamhleypan Helga Margrét Þorsteinsdóttir átti góðu gengi að fagna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Hún tryggði sínu liði Ármanni fjölmörg stig með sigri í þremur greinum; 100 metra grindahlaupi, 100 metra hlaupi og hástökki, auk þess að vinna til silfurverðlauna í kúluvarpi og bronsverðlauna í langstökki. Þá var hún í boðhlaupssveitum Ármanns sem fengu bronsverðlaun í 4x100 og 4x400 metra boðhlaupum, og ljóst að fjölþrautakonan er í frábæru formi. MYNDATEXTI Stekkur Helga Margrét Þorsteinsdóttir í hástökkinu þar sem hún sigraði og náði sínum besta árangri í greininni með því að fara yfir 1,76 metra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir