Meistaramót Íslands - Frjálsar íþróttir
Kaupa Í körfu
Þetta gekk náttúrlega mjög vel allt saman og ég bætti mig í nánast öllum greinum sem ég keppti í, sagði ánægður Einar Daði Lárusson tugþrautarkappi sem átti stóran þátt í sigri ÍR-inga á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Hann vann til gullverðlauna í 110 metra grindahlaupi og stangarstökki, silfurs í 400 metra hlaupi og brons í 100 metra hlaupi auk þess að vera í boðhlaupssveitum ÍR sem unnu til silfurverðlauna í 4x400 metra boðhlaupi og bronsverðlauna í 4x100 metra hlaupi. MYNDATEXTI Fljótur Einar Daði er afar fljótur enda eru hans bestu greinar í tugþraut hlaupagreinarnar. Hann náði sínum besta árangri hingað til í 110 metra grindahlaupi og kom í mark á 14,79 sekúndum sem er 88/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir