Meistaramót Íslands - Frjálsar íþróttir

Meistaramót Íslands - Frjálsar íþróttir

Kaupa Í körfu

Það er nóg bensín eftir á tanknum hjá Fríðu Rún Þórðardóttur, 39 ára úr ÍR, sem vann til gullverðlauna í báðum sínum greinum á MÍ. Hún hljóp 1.500 metra hlaupið á 4:38,96 mínútum og kom langfyrst í mark, og endurtók svo leikinn í 3.000 metra hlaupi þar sem hún vann einnig öruggan sigur á 10:04,44 mínútum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar