Afmælislandsmót UMFÍ á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Afmælislandsmót UMFÍ á Akureyri

Kaupa Í körfu

LANDSMÓT Ungmennafélags Íslands eru afskaplega skemmtilegar samkomur; áhorfendum býðst þar að fylgjast með keppni í mörgum hefðbundnum íþróttagreinum en einnig ýmsum óvenjulegum, svo ekki sé meira sagt. En samkoman er ekki bara íþróttamót, jafnvel mætti kalla það risastórt ættarmót þar sem ungmennafélagsfjölskyldan kemur saman og margumtalaður andi sem við félagið er kenndur svífur yfir vötnum. MYNDATEXTI Röggsamur Sigurður Einarsson, fyrrum spjótkastari og íþróttamaður ársins, segir sínum mönnum til við fráganginn á nýja leikvanginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar