Siglingakrakkar

Helgi Bjarnason

Siglingakrakkar

Kaupa Í körfu

MIKIL vakning er í siglingaíþróttum á Sauðárkróki. Þar hefur verið stofnaður siglingaklúbbur sem kenndur er við Drangey og siglinganámskeið eru vinsæl í Sumar T.Í.M., tómstundadagskrá sem sveitarfélagið heldur úti fyrir 6 til 11 ára börn. MYNDATEXTI Svifið Tinna Björk Ingvarsdóttir stýrir bátnum um höfnina. Hún er búin að læra undirstöðuatriði siglingaíþróttarinnar og segir þau ekki erfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar