Ungir veiðimenn í Elliðaánum
Kaupa Í körfu
ATHUGULIR vegfarendur tóku eftir stórum hópi barna og unglinga á bökkum Elliðaánna síðastliðið sunnudagskvöld. Þau voru ekki öll með færi úti í á sama tíma, sum nutu þess að vaða um í vöðlum og stígvélum, önnur léku sér á bakkanum á meðan enn önnur stóðu einbeitt, renndu maðki eða köstuðu flugu. Hjalti Þór Björnsson, formaður fræðslunefndar Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR), sagði þetta árlega hefð að félagið byði yngstu félögum sínum til veiða í ánni. MYNDATEXTI Fögnuður Sigurður Brynjar Guðlaugsson var sæll með laxinn. Elmar Ingi, bróðir hans, fékk maríulaxinn sinn rétt áður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir