Hjónabandið í góðum gír á fallegu sumarkvöldi í Fljótshlíðinni

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Hjónabandið í góðum gír á fallegu sumarkvöldi í Fljótshlíðinni

Kaupa Í körfu

„Sumarið er tíminn“ segir Bubbi Mortens og ég er sammála honum. Ég veit fátt betra en að vera úti í góðu veðri. Þegar sólin skín er það plús og þá er skemmtilegt að halla sér á bekk og loka augunum og hlusta á hljóðin í umhverfinu. MYNDATEXTI Tónlist Hjónabandið í góðum gír á fallegu sumarkvöldi í Fljótshlíðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar