Jón Helgi Hálfdanarson

Jakob Fannar Sigurðsson

Jón Helgi Hálfdanarson

Kaupa Í körfu

HUNDRAÐ ára gamalt málverk af Helga Hálfdanarsyni sálmaskáldi prýðir nú virðulegan vegg Biskupsstofu. Málverkið hefur undanfarin fimmtíu ár sett svip á stofu Jóns Helga Hálfdanarsonar, meðhjálpara í Hveragerði, sem gaf Bisskupsstofu þetta merka málverk af langafa sínum, við litla athöfn í gær. MYNDATEXTI Líkir Jón Helgi við málverkið af langafa sínum, Helga Hálfdanarsyni. Ekki leikur vafi á að þeir eru líkir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar