Valur - KA

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - KA

Kaupa Í körfu

Ég var farinn að hafa áhyggjur af þessu. Ég neita því ekki. Maður var farinn að hugsa um vítaspyrnukeppnina og hvaða horn væri best að skjóta í ef maður tæki víti, sagði reynsluboltinn Sigurbjörn Hreiðarsson sem tryggði Val dramatískan sigur á spræku 1. deildar liði KA í framlengdum leik í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins í knattspyrnu í gærkvöldi. MYNDATEXTI Tækling KA-maðurinn Guðmundur Óli Steingrímsson átti fínan leik á Vodafonevellinum í gærkvöldi og hér á hann í baráttu um boltann við Reyni Leósson hjá Val sem var einnig frískur. Valsmenn unnu á endanum nauman sigur, 3:2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar