Kvennalandsliðið í golfi

Kvennalandsliðið í golfi

Kaupa Í körfu

Það viðrar ekki vel fyrir kvennalandsliðið í golfi sem á að hefja keppni á Evrópumóti áhugakvenna í Bled í Slóveníu nú í morgunsárið. Í gærkvöldi voru mestar líkur á að keppni yrði frestað vegna þrumuveðurs en endanleg ákvörðun í því er ekki tekin fyrr en rétt áður en keppni á að hefjast. MYNDATEXTI Öflug Signý Arnórsdóttir hefur unnið tvö síðustu stigamót GSÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar