Golfmót við Hellu - Björgvin Þorsteinsson, GV

Arnaldur Halldórsson

Golfmót við Hellu - Björgvin Þorsteinsson, GV

Kaupa Í körfu

BJÖRGVIN Þorsteinsson, margfaldur Íslandsmeistari í höggleik, getur lengi bætt við sig fjöðrum til þess að skreyta golfhatt sinn. Björgvin, sem er á sextugsaldri, fór enn einu sinni holu í höggi á dögunum að því er fram kemur á vefsíðunni kylfingur.is í gær. Björgvin fór 9. brautina á Korpúlfsstaðavelli á einu höggi og notaði hann 7 járn á þessari 140 metra löngu braut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar