Breiðablik - Þór/KA

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breiðablik - Þór/KA

Kaupa Í körfu

Einn eftirtektaverðasti leikurinn í 8 liða úrslitum VISA-bikars kvenna í knattspyrnu í gær var án efa leikur Breiðabliks og Þórs/KA. Bæði liðin eru að gera góða hluti á Íslandsmótinu og unnu sinn heimaleikinn hvort í deildinni. Það var því von á hörkuslag í gær og sú varð raunin en Breiðablik hafði sigur í leiknum 2:1 og er því komið áfram í undanúrslit keppninnar. MYNDATEXTI Barátta Blikastúlkurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir berjast um boltann við norðanliðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar