Reiðskóli Reykjavíkur

Reiðskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

TIL að verða góður knapi er ekki nóg að geta haldið jafnvægi, heldur er nauðsynlegt að tileinka sér ýmsa tækni og læra að umgangast hrossin rétt og af virðingu. Krakkarnir sem sækja námskeið hjá Reiðskóla Reykjavíkur eru vafalaust með þetta allt saman á hreinu því ef marka má einbeitingarsvipinn á andliti þeirra taka þau reiðmennskuna alvarlega. Reiðnámskeið fyrir börn eru víða í boði í allt sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar