Syngjandi og prjónandi í sveitinni

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Syngjandi og prjónandi í sveitinni

Kaupa Í körfu

Það hefur ekki farið fram hjá þeim sem aka um Fljótshlíðina að þar er mikil og vaxandi ferðaþjónusta. Einn þeirra staða sem hefur verið að byggjast upp undanfarin ár heitir Kaffi Langbrók. Hann rekur Ingibjörg Elva Sigurðardóttir ásamt vinahjónum sínum, þeim Auði Friðgerði Halldórsdóttur og Jens Sigurðssyni. MYNDATEXTI Ánægð Auður Friðgerður Halldórsdóttir, Jens Sigurðsson og Ingibjörg Elva Sigurðardóttir glaðbeitt eftir velheppnaða útgáfutónleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar