Útimarkaður á Grund

Útimarkaður á Grund

Kaupa Í körfu

HEIMILIS- og starfsfólk elliheimilisins Grundar setti á laggirnar útimarkað í vikunni. Þar var m.a. á boðstólnum varningur úr geymslum og bílskúrum starfsmanna og heimilisfólk var með söluborð og bauð upp á handverksvörur. Einnig var gríðarlegt úrval af sólgleraugum og veitir auðvitað ekki af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar