Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÁSMUNDUR Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, tekur ekki þátt í umræðum um aðildarumsókn Íslands að ESB. Honum barst til eyrna, eins og hann orðaði það á Alþingi í gærmorgun, að stjórnarslit yrðu ef hann styddi breytingartillögu um tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. Á mannamáli heitir það víst að stjórnarslitum hafi verið hótað. MYNDATEXTI ESB Þingmennirnir Ásbjörn Óttarsson og Margrét Tryggvadóttir voru ekki við ESB-umræðurnar í gær, til að sýna Ásmundi Einari Daðasyni stuðning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar