Friðarhlaup á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Friðarhlaup á Ísafirði

Kaupa Í körfu

ÓVENJULEGA mikill straumur ferðamanna hefur verið á Vestfjörðum það sem af er sumri. Aðsókn að gististöðum er umtalsvert meiri en í fyrra og undanfarin ár og tjaldstæði eru þéttskipuð. 28 skemmtiferðaskip munu koma við á fjörðunum í sumar og er það metfjöldi. Ekki skemmir fyrir að veðurguðirnir hafa verið Vestfirðingum miskunnsamir. MYNDATEXTI Í þágu friðar Fjöldi barna tók þátt í friðarhlaupinu á Ísafirði í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar