Veiðimyndir

Sigurður Sigmundsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

RÓLEGT hefur verið yfir veiðinni í Stóru-Laxá það sem af er mánuðinum, en þó koma skot inn á milli. Meðal annars veiddi Magnús Kristjánsson veiðimaður um daginn sautján punda lax á neðsta svæðinu, 95 sentimetra langan. Það er því víst að stórlaxar finnast enn í Stóru-Laxá, þótt fleiri mættu vera á ferli. MYNDATEXTI Fengsælar veiðiklær Þær Pálína Færseth og Inga Eiríksdóttir með sinn laxinn hvor, sem þær fengu í Stóru-Laxá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar