UMFÍ

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

UMFÍ

Kaupa Í körfu

ÞETTA er búið að vera afskaplega skemmtilegt og vel heppnað, sagði Gunnlaugur Júlíusson, hagfræðingur og hlaupari. Á síðustu sex dögum hljóp hann frá Reykjavík til Akureyrar í þeim tilgangi að leggja Grensásdeildinni lið og vekja athygli á fjársöfnun sem Edda Heiðrún Backman ýtti úr vör fyrir nokkru. MYNDATEXTI Í mark Helga G. Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, færði Gunnlaugi lárviðarsveig á Hamarsvellinum í gærkvöld er hann lauk hlaupi sínu til Akureyrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar