Valhöll brennur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valhöll brennur

Kaupa Í körfu

HÓTEL Valhöll á Þingvöllum eyðilagðist í eldsvoða í gær. Ekki urðu slys á fólki. Þar með lýkur, í bili að minnsta kosti, rúmlega aldrar gömlum rekstri gisti- og veitingastaðar innan þinghelginnar. MYNDATEXTI Rústir Slökkviliðsmenn voru á Þingvöllum fram eftir kvöldi til að slökkva í glæðum og taka til í rústum hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar