Skilanefnd Kaupþings að störfum

Skilanefnd Kaupþings að störfum

Kaupa Í körfu

SKILANEFND Kaupþings hefur ráðið til sín tæplega sextíu starfsmenn frá því í október síðastliðnum. Undir nefndinni er sérstakt teymi sem hefur það verkefni að endurgreiða sparifjáreigendum sem áttu innstæður á Edge-reikningum Kaupþings. MYNDATEXTI Uppgjör Fljótlega verður skilanefnd Kaupþings búin að gera upp við alla innstæðueigendur í öllum útibúum bankans. Þessir starfsmenn skilanefndar vinna við að endurgreiða Þjóðverjum sem áttu innstæður á Edge-reikningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar