Ólafía Ólafsdóttir

Svanhildur Eiríksdóttir

Ólafía Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Á Ásbrú í Reykjanesbæ er umhverfi frumkvöðla þrennskonar, frumkvöðlanám sem Keilir býður upp á, frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Eldey, sem rekið er í samstarfi við Keili og HÍ og hýsir jafnframt frumkvöðlanámið og verkefnið „Hugmyndir vantar fólk“ í Virkjun, en þangað getur fólk leitað með hugmyndir sínar eða sótt í hugmyndir og unnið út frá þeim. Að vinna að hugmyndum sem gætu skapað viðskiptatækifæri var eitt af því sem strax var lögð áhersla á við stofnun Virkjunar í ársbyrjun, en verkefnisstjóri þar er Ólafía Ólafsdóttir. MYNDATEXTI Hugmynd Ásgeir Halldórsson var búinn að ganga með hugmynd í kollinum í nokkurn tíma áður en hann tók að fullvinna hana með aðstoð teymis sem kemur að verkefninu „Hugmyndir vantar fólk“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar