Uppákoma við Sögumiðstöðina

Gunnar Kristjánsson

Uppákoma við Sögumiðstöðina

Kaupa Í körfu

Veðrið hefur leikið við Grundfirðinga líkt og aðra landsmenn undanfarnar vikur með góðum lofthita og stillum. Sólpallar sanna loks ágæti sitt þegar svo vel viðrar og ekki óalgeng sjón að sjá fólk sitjandi úti á palli síðla dags að borða kvöldverðinn sinn. Slíkt blíðviðri er húseigendum hvatning til að nota tímann til að ditta að húseigninni og því sjást víða penslar á lofti þessa dagana. MYNDATEXTI Ferðamenn Margir hafa lagt leið sína í Grundarfjörð í sumar. Hér fylgjast menn með uppákomu við Sögumiðstöð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar