Sýning Bjarna Sigurbjörnssonar

Jakob Fannar Sigurðsson

Sýning Bjarna Sigurbjörnssonar

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir stendur yfir málverkasýning Bjarna Sigurbjörnssonar í sal Félags íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu. Yfirskriftin er „Myrkt hold“ og það stafar vissulega myrkri og dulúðugri stemmningu frá stórum og dimmleitum málverkum Bjarna á þessari sýningu. MYNDATEXTI Sýning Bjarni Sigurbjörnsson sýnir í Sal Félags íslenskrar grafíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar