Valhöll brunnin

Valhöll brunnin

Kaupa Í körfu

STÓRVIRKAR vinnuvélar hófust handa í gærkvöldi við að rífa það sem stóð eftir af Hótel Valhöll á Þingvöllum. Valhöll eyðilagðist í bruna síðdegis í gær. Flestir gestir hótelsins voru úti við, í veðurblíðunni, þegar eldurinn kom upp. Á fjórða tug manna var þó inni, starfsfólk og gestir. Komust allir út án meiðsla. MYNDATEXTI Rústir Gengið var í að rífa það sem eftir stóð af hinni sögufrægu byggingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar