Guttormur í Laugardalnum

Guttormur í Laugardalnum

Kaupa Í körfu

Tvær táknmyndir, hús og naut Lára Magnúsardóttir var með fróðlegt viðtal við Hauk F. Hannesson í Speglinum um tónlistarhúsið, sem nú stendur hálfrisið við hafnarbakkann í Reykjavík, og varð að táknmynd um hrunið á Íslandi í heimspressunni. Haukur benti á að einmitt þess vegna væri áríðandi að ljúka við húsið, að breyta því tákni kreppu í tákn þess að hægt sé að komast yfir hana með tíð og tíma. MYNDATEXTI Guttormur Nautið mun öðlast annað líf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar