Gallerí i8 - Anthony McCall
Kaupa Í körfu
Hér fær áhorfandinn að njóta listar McCall til hins ýtrasta; í ljósverkinu Doubling Back, frá 2003. Ljósgeisli sem varpað er á vegg skapar teikningu sem sýnir form geislans og hægfara breytingu þess í hálftíma hreyfanlegri lúppu, en skapar um leið vegg úr ljósi með hjálp reykvélar. Reykurinn er í algjöru lágmarki og truflar mann ekki, en sá leikur sem skapast milli ljóss og áhorfanda er eftirminnilegur. Hann vekur upp spurningar um eðli raunheimsins, raunveruleika og blekkingu, en er líka bara leikur í sinni einföldustu mynd, tímalaus og sígildur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir