ERRÓ og Margrét Blöndal í Hafnarhúsinu

ERRÓ og Margrét Blöndal í Hafnarhúsinu

Kaupa Í körfu

Möguleikar, verðlaunahafar listasjóðs Guðmundu S. Kristinsdóttur ***½- Það má með sanni segja að sýningin Möguleikar fari í allar áttir eins og nafnið gefur til kynna. Hún einkennist hvorki af straumum né stefnum, tíðaranda né neinu því sem hægt er að nota til að draga myndlistina í dilka. Þess í stað sýnir hún hversu ágæta, kraftmikla og persónulega listamenn við eigum og hér er aðeins brot af þeim fjölda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar