Landsmót UMFÍ
Kaupa Í körfu
ÞORSTEINN Ingvarsson, bráðefnilegur frjálsíþróttamaður úr HSÞ, nældi sér í tvenn gullverðlaun á Landsmótinu í gær. Hann sigraði fyrst örugglega í langstökki og kom síðan langfyrstur í mark í 200 m hlaupinu. Jóhanna Ingadóttir úr ÍBR náði mjög góðum árangri í langstökkinu fór lengst 6,32 m en öll stökkin voru ógild vegna of mikils meðvinds. MYNDATEXTI Langfyrstur í mark Þorsteinn Ingvarsson úr HSÞ sigraði með yfirburðum í 200 metra hlaupinu í gær. Fyrr um daginn hafði hann tryggt sér sigur í langstökki þannig að hann byrjar heldur betur vel á Landsmótinu. Þessi efnilegi íþróttamaður stefnir ótrauður að því að bæta a.m.k. tvennum gullverðlaunum enn í safnið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir