Fylkir - Fjarðabyggð

Fylkir - Fjarðabyggð

Kaupa Í körfu

Kjartan Ágúst Breiðdal heillaði útsendara danska úrvalsdeildarfélagsins AGF í leik FH og Fylkis í Pepsideildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld en útsendarinn var einnig á leik Víkings R. og KA í gær þar sem hann hafði orð á þessu við Morgunblaðið. Kjartan skoraði glæsimark úr aukaspyrnu í leiknum og lagði annað upp með góðri fyrirgjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar