Haukur Lárus Hauksson

Heiðar Kristjánsson

Haukur Lárus Hauksson

Kaupa Í körfu

Þegar þú kemur út af læknastofunni líður þér eins og dauðinn andi ofan í hálsmálið á þér. Fyrir utan læknastofuna situr fólk í rólegheitum og blaðar í tímariti og starfsfólk sinnir sínum störfum. Það er eins og ekkert hafi í skorist. Enginn huggunarríkur faðmur bíður þín, segir Haukur Lárus Hauksson sem var greindur með blöðruhálskrabbamein fyrir þremur árum. MYNDATEXTI Bubbinn Haukur Lárus Hauksson með „bubbann“ eins og hann kallar skallann sem er afleiðing lyfjameðferðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar