Sóley og Sigurbjörg í Kvíðameðferðastöðinni.

Heiðar Kristjánsson

Sóley og Sigurbjörg í Kvíðameðferðastöðinni.

Kaupa Í körfu

Fullkomnunarárátta getur haft hamlandi áhrif á okkur sjálf sem og fólkið í kringum okkur. Enda mikill miskilningur að leiðin að lífshamingju sé í gegnum fullkomnun. Þetta segja sálfræðingarnir Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir, sem standa fyrir námskeiði um fullkomnunaráráttu sem er að hefjast við Kvíðameðferðarstöðina. MYNDATEXTI Sérfræðingarnir Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir og Sóley Dröfn Davíðsdóttir segja fullkomnunaráráttu geta haft hamlandi áhrif.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar