Michael Jackson partý á NASA

Golli/Kjartan Þorbergsson

Michael Jackson partý á NASA

Kaupa Í körfu

MICHAELS heitins Jackson er minnst víða um heim um þessar mundir og er Ísland þar engin undantekning. Páll Óskar Hjálmtýsson stóð fyrir heljarinnar dansleik tileinkuðum Jackson á skemmtistaðnum Nasa síðastliðið föstudagskvöld. Fjöldi valinkunnra skemmtikrafta steig þar á svið og viðstaddir kunnu vel að meta það sem fyrir þá var lagt. MYNDATEXTI Flottur Þessi félagi mætti í rétta klæðnaðinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar