Götuleikhús Hins hússins

Heiðar Kristjánsson

Götuleikhús Hins hússins

Kaupa Í körfu

FERÐAMENN í Pósthússtræti veittu ljósmyndara Morgunblaðsins meiri athygli en furðuveru með skott sem leyndist rétt fyrir ofan þá. Þar var á ferðinni félagi úr Götuleikhúsi Hins hússins sem með fótafimi og hugkvæmni laumaði sér upp á gluggasyllu. Hvort skottið atarna hafi auðveldað honum klifrið skal ósagt látið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar