Þróttur - Fram

Golli/Kjartan Þorbergsson

Þróttur - Fram

Kaupa Í körfu

ÞEGAR langt líður á milli marka er ekki verra að þau séu glæsileg og þýðingarmikil þegar þau loksins koma. Þetta getur Framarinn Daði Guðmundsson tekið undir eftir sigur Safamýrarliðsins á Þrótti, 3:1, á Valbjarnarvellinum í gærkvöld. MYNDATEXTI Fagnað Hjálmar Þórarinsson lék vel í fremstu víglínu með Frömurum gegn Þrótti og hér fagna félagar hans honum eftir að hann gerði annað mark liðsins, gegn sínu gamla félagi. Þetta var 20. mark Hjálmars í efstu deild og það fimmta í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar