Horft yfir flokkslínur

Horft yfir flokkslínur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er margt að ræða á Alþingi þessa dagana, innan þingsalar og utan. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Illugi Gunnarsson og Bjarni Benediktsson, sátu á tali við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra í gær og virðist umræðuefnið vera af alvarlegra taginu, enda mörg vandamálin sem þarf að leysa. Ekkert vildi Illugi þó gefa upp um það sem rætt var um. Mörg af þessum málum eru þess eðlis að menn horfa yfir flokkslínurnar. Þegar svona mikið er undir er eðlilegt að menn tali saman enda erum við öll að vinna að sameiginlegu markmiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar