Pósthússtræti lokað vegna veðurblíðu

Pósthússtræti lokað vegna veðurblíðu

Kaupa Í körfu

POLLAR verða framvegis dregnir upp til að loka Pósthússtræti við Kirkjustræti á góðviðrisdögum. Þeir leysa af hólmi búkkana og skiltið sem notast hefur verið við til þessa. Pósthússtræti hefur verið lokað við Austurvöll einstaka góðviðrisdaga síðustu sumur. Upphaflega kom hugmyndin frá borgarbúa. Kaffihúsaeigendur á svæðinu og gestir þeirra hafa tekið þessu vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar