Hvalaskoðun Elding

Hvalaskoðun Elding

Kaupa Í körfu

FJÖLDI ferðamanna sem fara í hvalaskoðun hérlendis hefur á sl. áratug farið úr rúmlega 30 þúsund manns á ári í tæplega 115 þúsund manns. Þannig hefur gestum að meðaltali fjölgað um 14% á ári frá 1998. Í fyrra voru heildartekjur í greininni hérlendis meira en 16,5 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega tveir milljarðar íslenskra króna. MYNDATEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar