Davíð Oddsson

Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Viðtal þeirra Sölva Tryggvasonar og Þorbjörns Þórðarsonar við Davíð Oddsson í þættinum Málefninu á Skjá einum í fyrrakvöld vakti mikla athygli. Svo mikið var áhorfið á þáttinn á vefsíðu Skjás eins, skjarinn.is, að vefurinn fór um tíma á hliðina og þurftu forsvarsmenn hans að grípa til neyðarráðstafana og gera tímabundnar tæknilegar breytingar til þess að anna álaginu. Áhorf á þáttinn með gamla laginu var einnig nokkuð gott, en um 15% þjóðarinnar fylgdust með honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar