Gísli Halldórsson arkitekt

Heiðar Kristjánsson

Gísli Halldórsson arkitekt

Kaupa Í körfu

MARGIR minnast með trega skrautfiskabúrsins sem árum saman prýddi anddyri Vesturbæjarlaugar. Börn stóðu hugfangin við búrið og fylgdust með marglitum og fjörugum fiskunum á meðan foreldrar gátu rólegir dundað sér við rakstur og hárblástur eftir sundsprettinn. Fiskabúrið góða var tekið niður árið 1985 og þótti mörgum mikill sjónarsviptir að því. MYNDATEXTI Í Vesturbæjarlaug Gísli Halldórsson, Einar Gunnar og sonur hans Kolbeinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar