Þróttur - ÍA
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af vinsældum Stefáns Þórs Þórðarsonar, knattspyrnumanns frá Akranesi, í sænsku borginni Norrköping. Hann var vinsælasti maður liðsins þegar hann lék þar árin 2005-2007 og tók þátt í að skjóta liðinu á ný upp í sænsku úrvalsdeildina. Hann sneri aftur þangað á dögunum – Norrköping var næstneðst í 1. deild þegar hann kom en hefur síðan unnið báða sína leiki og flogið upp töfluna. MYNDATEXTI Hetja Stefán Þór Þórðarson náði sér ekki á strik með Skagamönnum í fyrra en er strax kominn á flug á ný með Norrköping í sænsku 1. deildinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir