Alþingi ESB atkvæðagreiðsla
Kaupa Í körfu
VÆGT er til orða tekið að segja að andrúmsloftið á hinu háa Alþingi hafi verið spennuþrungið í gærmorgun og fram á miðjan dag. Raunar hefur loftið þar verið rafmagnað undanfarna daga og ekki af tilefnislausu. Tuttugu manna þingflokkur Samfylkingarinnar ætlaði sér að sækja um aðild að Evrópusambandinu fyrir lok mánaðar og þurfti því að fá umboð Alþingis. Stuðningur í öðrum flokkum var óljós ekki síst í samstarfsflokknum og gekk þvert á flokkslínur. Með minni mun en búast mátti við var utanríkisráðherra veitt hið eftirsótta umboð. Kom þar til hjálp stjórnarandstöðunnar. MYNDATEXTI Sólbað og mótmæli Ekki eru allir á eitt sáttir um ESB. Mótmæli voru fyrir utan Alþingi en voru lágvær og trufluðu ekki þá sem voru í sólbaði
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir