Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Kaupa Í körfu

VÆGT er til orða tekið að segja að andrúmsloftið á hinu háa Alþingi hafi verið spennuþrungið í gærmorgun og fram á miðjan dag. Raunar hefur loftið þar verið rafmagnað undanfarna daga og ekki af tilefnislausu. Tuttugu manna þingflokkur Samfylkingarinnar ætlaði sér að sækja um aðild að Evrópusambandinu fyrir lok mánaðar og þurfti því að fá umboð Alþingis. Stuðningur í öðrum flokkum var óljós ekki síst í samstarfsflokknum og gekk þvert á flokkslínur. Með minni mun en búast mátti við var utanríkisráðherra veitt hið eftirsótta umboð. Kom þar til hjálp stjórnarandstöðunnar. MYNDATEXTI Sólbað og mótmæli Ekki eru allir á eitt sáttir um ESB. Mótmæli voru fyrir utan Alþingi en voru lágvær og trufluðu ekki þá sem voru í sólbaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar