Hola 4 á Seltjarnarnesi

Heiðar Kristjánsson

Hola 4 á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Hola í höggi FÁTT er yndislegra en stunda sína uppáhaldsíþrótt utandyra með fagurt útsýni allt um kring, svo ekki sé talað um í eins mikilli veðurblíðu og verið hefur á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Frekar kuldalegt hefur þó verið þennan dag við holu 4 á golfvellinum á Seltjarnarnesi í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar