Hafsteinn Austmann
Kaupa Í körfu
MÉR var boðið að sýna þarna í haust og gat ekki annað en þegið það, því listamiðstöðin sá um allan kostnaðinn, segir Hafsteinn Austmann listmálari. Sýningin, sem honum var boðin þátttaka í, stendur nú yfir í Dronninglund-listamiðstöðinni nærri Álaborg á Jótlandi í Danmörku, og meðal þeirra sem sýna eru allir helstu vatnslitamálarar Norðurlandanna. Þetta eru þrjátíu málarar, sem sýna um 300 málverk. Ég sýni þarna tíu myndir. MYNDATEXTI Hafsteinn Austmann Hann verður ekki á vinnustofunni á sunnudaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir