Annie Mist

Jakob Fannar Sigurðsson

Annie Mist

Kaupa Í körfu

Aðalskona vikunnar, Annie Mist Þórisdóttir, náði 11. sæti á heimsleikum í crossfit í Kaliforníu sl. sunnudag. Hún er fyrsta íslenska konan sem tekur þátt í leikunum. MYNDATEXTI Annie Því erfiðari sem æfingin er, þeim mun meiri vellíðan á eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar