Einar Már Guðmundsson
Kaupa Í körfu
EINAR Már Guðmundsson rithöfundur er þessa dagana að leggja lokahönd á sína fyrstu heimildarmynd og hefur því bætt titlinum „leikstjóri“ við fjölbreyttan starfsferil sinn sem ljóðskáld, rithöfundur og handritshöfundur, svo fátt eitt sé nefnt. Heimildarmyndin fjallar um knattspyrnumenn í liðinu FC SÁÁ sem eiga það sameiginlegt að losna úr viðjum áfengis- og vímuefnafíknar. Í myndinni er fléttað saman upptökum af knattspyrnuleikjum liðsins í utandeildinni í fyrrasumar og viðtölum Einars Más við tvo liðsmenn. MYNDATEXTI Leikstjórinn Þau eru ófá störfin sem Einar Már hefur fengist við.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir