Einar Már Guðmundsson

Einar Már Guðmundsson

Kaupa Í körfu

EINAR Már Guðmundsson rithöfundur er þessa dagana að leggja lokahönd á sína fyrstu heimildarmynd og hefur því bætt titlinum „leikstjóri“ við fjölbreyttan starfsferil sinn sem ljóðskáld, rithöfundur og handritshöfundur, svo fátt eitt sé nefnt. Heimildarmyndin fjallar um knattspyrnumenn í liðinu FC SÁÁ sem eiga það sameiginlegt að losna úr viðjum áfengis- og vímuefnafíknar. Í myndinni er fléttað saman upptökum af knattspyrnuleikjum liðsins í utandeildinni í fyrrasumar og viðtölum Einars Más við tvo liðsmenn. MYNDATEXTI Leikstjórinn Þau eru ófá störfin sem Einar Már hefur fengist við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar